Skip to content

Ný Heimasíða

    Velkomin á nýju síðuna okkar.

    Þar sem uppfærsla á gömlu síðunni fór úrskeiðis og gamla síðan eyðilagðist ákvað ég að skipta um forrit og búa til nýja síðu. Enda lærði ég í ferlinu að það var margt orðið úrelt og alveg tími til að uppfæra. Við lentum líka í því fyrir nokkrum árum að gamla síðan var hökkuð og eyðilögð og ég var ekki búin að byggja þetta alveg upp síðan þá. Nú vonum við að þetta fari að ganga aðeins betur með nýju og vonandi öruggara forriti 🙂
    Síðan er enn í vinnslu og ég á fullu að læra á nýtt forrit, en vonandi kemur þetta fljótt til.