Skip to content

Salvör frá Hindisvík

  IS2023255875

  Litur: Bleikálótt með litla stjörnu

  F: Nökkvi frá Syðra-Skörðugili (8,66)
  FF: Aðall frá Nýjabæ (8,64)
  FM: Lára frá Syðra-Skörðugili (8,35)

  M: Gargandi-Snilld frá Dynjanda
  MF: Kolskeggur frá Oddhóli (8,39)
  MM: Muska frá Viðborðsseli 1

  Bleikálótt eða jörp hryssa með litla stjörnu. Mikill Hornfirðingur. Spök og vinaleg strax frá fæðingu. Alsystir Manar og Heru.